Börn hjálpa Börnum

Börn hjálpa Börnum Grunnskólabörn í Fjallabyggð, 5 bekkur er að fara að taka þátt í verkefninu Börn hjálpa Börnum á vegum abc barnahjálparinnar

Fréttir

Börn hjálpa Börnum

Fimmti bekkur
Fimmti bekkur

Grunnskólabörn í Fjallabyggð, 5 bekkur er að fara að taka þátt í verkefninu Börn hjálpa Börnum á vegum abc barnahjálparinnar og þau munu ganga í hús um helgina og í næstu viku.

Safnað verður í ár fyrir götubörnum í Nairobi einnig verðu byggður lítill skóli fyrir fátæk börn í Maasai í Kenya þessi börn búa í litlum moldarkofum á sléttunni við fjallið Kilimanjaro og þurfa þau að að ganga marga kílómetra til að komast í skóla.

Leiðin í skólann er mjög hættuleg sökum villidýra sem búa á sléttunni. Tökum vel á móti börnunum.

Kveðja Sigurlaug kennari 5. bekkjar




Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst