Börn hjálpa Börnum
sksiglo.is | Almennt | 24.02.2012 | 17:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 250 | Athugasemdir ( )
Grunnskólabörn í Fjallabyggð, 5 bekkur er að fara að taka þátt í verkefninu Börn hjálpa Börnum á vegum abc barnahjálparinnar og þau munu ganga í hús um helgina og í næstu viku.
Leiðin í skólann er mjög hættuleg sökum villidýra sem búa á sléttunni. Tökum vel á móti börnunum.
Kveðja Sigurlaug kennari 5. bekkjar
Athugasemdir