Salka kvennakór heldur árlega vortónleika
sksiglo.is | Almennt | 10.05.2011 | 08:40 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 86 | Athugasemdir ( )
Salka kvennakór heldur árlega vortónleika sína 12. maí kl. 20:30 í Dalvíkurkirkju og 15. maí kl. 16:00 í Siglufjarđarkirkju.
Á tónleikunum mun kórinn flytja íslensk dćgurlög auk ţess sem flutt verđa lög af dagskrá sem ćfđ var á kvennakóramóti
Gígjunnar kvennkórasambands Íslands, sem haldin var á Selfossi dagana 29.4 - 1.5. og Salka tók ţátt í.
Verđ í forsölu er 1.500 kr. hjá kórmeđlimum eđa í síma 615 2412. Miđaverđ viđ inngang er 2.000 kr., frítt fyrir börn yngri en 12 ára í fylgd međ fullorđnum.
Ath. ekki posi á stađnum.
Athugasemdir