Salka kvennakór

Salka kvennakór Salka kvennakór heldur árlega vortónleika sína 15. maí kl. 16:00 í Siglufjarðarkirkju.  Á tónleikunum mun kórinn flytja íslensk

Fréttir

Salka kvennakór

Salka kvennakór heldur árlega vortónleika sína 15. maí kl. 16:00 í Siglufjarðarkirkju. 


Á tónleikunum mun kórinn flytja íslensk dægurlög auk þess sem flutt verða lög af dagskrá sem æfð var á kvennakóramóti

 Gígjunnar kvennkórasambands Íslands, sem haldin var á Selfossi dagana 29.4 - 1.5. og Salka tók þátt í.     

Miðaverð við inngang er 2.000 kr., frítt fyrir börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum. 
Ath. ekki posi á staðnum.

Stjórnandi kórsins er Margot Kiis.

 


Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst