Sett slitlag á Skarðsveg upp að skíðasvæði
sksiglo.is | Almennt | 21.09.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 590 | Athugasemdir ( )
Þessa dagana er verktakafyrirtæki Árna Helgasonar að undirbúa vegin upp að skíðasvæði undir slitlag sem lagt verður nú í haust. Þessari framkvæmd hafa menn beðið eftir mjög lengi.
Um páska þegar fjöldi skíðafólks er á svæðinu þá er yfirleitt mjög mikil aurbleita sem valdið hefur fólki vandræðum og torveldað fólki að fara á skíði.







Texti og myndir: GJS
Um páska þegar fjöldi skíðafólks er á svæðinu þá er yfirleitt mjög mikil aurbleita sem valdið hefur fólki vandræðum og torveldað fólki að fara á skíði.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir