Sett slitlag á Skarðsveg upp að skíðasvæði

Sett slitlag á Skarðsveg upp að skíðasvæði Þessa dagana er verktakafyrirtæki Árna Helgasonar að undirbúa vegin upp að skíðasvæði undir slitlag sem lagt

Fréttir

Sett slitlag á Skarðsveg upp að skíðasvæði

Skarðsvegur upp að skíðasvæði
Skarðsvegur upp að skíðasvæði
Þessa dagana er verktakafyrirtæki Árna Helgasonar að undirbúa vegin upp að skíðasvæði undir slitlag sem lagt verður nú í haust. Þessari framkvæmd hafa menn beðið eftir mjög lengi.

Um páska þegar fjöldi skíðafólks er á svæðinu þá er yfirleitt mjög mikil aurbleita sem valdið hefur fólki vandræðum og torveldað fólki að fara á skíði.
















Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst