Sex hjóla skrímsli í dótakassanum

Sex hjóla skrímsli í dótakassanum Kíkkaði við í dótakassann hjá Gunna Júll og fjélögum og fékk að skoða sex hjóla skrímslið sem var á lyftunni. Var þar

Fréttir

Sex hjóla skrímsli í dótakassanum

Gæðaeftirlitið á ferð
Gæðaeftirlitið á ferð

Kíkkaði við í dótakassann hjá Gunna Júll og fjélögum og fékk að skoða sex hjóla skrímslið sem var á lyftunni. Var þar hamast við að sjóða, smíða, gera og græja. 

Að vanda var fjöldi skemmtilegra manna samankominn í dótakassanum þar sem vinsælt er að kíkka við í kaffi og sjá hvað er í gangi. Hjalti var þarna að eiða síðustu stundunum áður hann héldi aftur á vit ævintýranna á sjónum og Gunni sá að sjálfsögðu sjálfur um gæðastjórnina.

heimsókn í dótakassann

Siggi Ben kíkkaði við.

heimsókn í dótakassann

Gunni Júll að bíða eftir að Siggi Steingríms sé búin að sjóða í Ram-inn.

heimsókn í dótakassann

Sex hjóla Dodge Ram sem á eftir að verða ansi vígalegur.

heimsókn í dótakassann

Siggi Steingríms að ditta að.

heimsókn í dótakassann

Gamla boddíið af Raminum.

heimsókn í dótakassann

Hjalti að speggúlera í þessu öllu.

heimsókn í dótakassann

Pallurinn kominn af.


Athugasemdir

28.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst