Síđasta myndasyrpan frá Má Jóhanns

Síđasta myndasyrpan frá Má Jóhanns Síđasta myndasyrpan frá Má Jóhanns ađ ţessu sinni.

Fréttir

Síđasta myndasyrpan frá Má Jóhanns

Síðasta myndasyrpan frá Má Jóhanns að þessu sinni.

Við þökkum Má kærlega fyrir að deila þessum myndum með okkur. 

Það er alveg meiriháttar að fá svona myndir sendar til okkar og við þökkum honum kærlega fyrir. 

Ef þið viljið senda okkur myndir sem viðkoma Siglfirðingum, fólki frá Siglufirði, vinahópum, árgangsmótum o.s.fr. sem þið viljið deila með lesendum siglo.is þá viljum við endilega fá myndir og stuttar sögur til að setja á vefinn. Þetta þarf alls ekki að vera mikið, 1-5 myndir til dæmis og stuttar sögur. 

MárMynd 1.

SI-90 

Mármynd2.

Siglfirðingur SI-150

MárMyns 3.

Viggó SI-32

MárMynd 4.

Gylfi

MárMynd 5.

Hjalti SI-12. 

MárMynd 6.

SI-145

MárMynd 7.

 

MárMynd 8.

Hringur SI-34

MárMynd 9.

Siglfirðingur SI-150

MárMynd 10.

MárMynd 11.

Mér sýnist standa EA-124 á þessum.

MárMynd 12.

Hringver

MárMynd 13.

Olíubáturinn Andrés

MárMynd 14.

Hjalti SI-12

 

Við erum að reyna að halda vefnum svolítið lifandi og stundum er það nú bara þannig að það er lítið af fréttum í "stórasta bæ í heimi" eins og einhver myndi orða það. Eitthvað hef ég líka heyrt af því að ekki gangi að vera með endalausar gamansögur af fólkinu í bænum. Þannig að það væri gott að fá ykkar hjálp við að halda þessum vef lifandi og við erum virkilega þakklát þeim sem hjálpa okkur með efni á Siglo.is , eins og til dæmis Steingrími Kristins, Hreiðari Jóhanns, Leó Óla, Má Jóhanns, Síldarminjasafninu, Herhúsinu , íþróttafélögunum  og fl. sem senda okkur efni.

Kv.Hrólfur 


Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst