Siglfirðingur talar um einelti sitt

Siglfirðingur talar um einelti sitt Halda á uppi umræðunni um einelti og afleiðingar þess.. hér er konauppalin á Siglufirði að segja frá reynslu

Fréttir

Siglfirðingur talar um einelti sitt

Inga Margrét Benediktsdóttir
Inga Margrét Benediktsdóttir

Halda á uppi umræðunni um einelti og afleiðingar þess.. hér er kona
uppalin á Siglufirði að segja frá reynslu sinni af einelti.

Ég hef eina góða reglu að sjónarmiði í samskiptum mínum við fólk. Ekki dæma neinn fyr en þú hefur kynnst honum sjálf/ur. Þær sögur sem þú heyrir um einstaklinga og dómar frá öðru fólki eru ekki endilega sannir og oft einstaklingsbundnir. 


Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst