Halda á uppi umræðunni um einelti og afleiðingar þess.. hér er kona uppalin á Siglufirði að segja frá reynslu sinni af einelti.
Ég hef eina góða reglu að sjónarmiði í samskiptum mínum við fólk. Ekki dæma neinn fyr en þú hefur kynnst honum sjálf/ur. Þær sögur sem þú heyrir um einstaklinga og dómar frá öðru fólki eru ekki endilega sannir og oft einstaklingsbundnir.
Athugasemdir