Siglfirsku Alpanir stóđu fyrir sínu í dag

Siglfirsku Alpanir stóđu fyrir sínu í dag Í glampandi sól og blíđu lögu um 1400 manns leiđ sína í Siglfirsku Alpana í dag, frábćrt fćri, frábćrt veđur,

Fréttir

Siglfirsku Alpanir stóđu fyrir sínu í dag

Er hćgt ađ hafa ţađ betra
Er hćgt ađ hafa ţađ betra
Í glampandi sól og blíđu lögu um 1400 manns leiđ sína í Siglfirsku Alpana í dag, frábćrt fćri, frábćrt veđur, frábćrar ađstćđur, ţetta glumdi um allt í Skarđinu í dag.
Skćlbrosandi gestir voru frá skála og uppí Bungu. Nú er bara ađ sjá hvađ veđurguđirnir bjóđa uppá á morgun ţví Skarđiđ verđur klárt hjá prinsinum.

Fleiri myndir HÉR


Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst