Siglóport

Siglóport Í gær var haldin í fyrsta skipti Siglóport sem er samsvörun við Kolaport í Reykjavík.Hugmyndin er hluti af landsbyggðarverkefni sem Grunnskóli

Fréttir

Siglóport

Halldóra og Sigurður Hrannar
Halldóra og Sigurður Hrannar
Í gær var haldin í fyrsta skipti Siglóport sem er samsvörun við Kolaport í Reykjavík.
Hugmyndin er hluti af landsbyggðarverkefni sem Grunnskóli Siglufjarðar hefur verið þátttakandi í í vetur og fékk nemandi í 10. bekk Sigurður Hrannar Sveinsson sérstaka viðurkenningu fyrir þessa hugmynd sína.
Vöruúrvalið var ótrúlega fjölbreytt allt frá eyrnalokkum til tölvuskanna sem reyndar voru frítt og óhætt er að segja að Siglóport hafi slegið í gegn því fullt var útúr dyrum allan tíman og verslun góð.

Fleiri myndir HÉR

Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst