Siglóvélar ehf.
sksiglo.is | Almennt | 16.04.2013 | 05:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 602 | Athugasemdir ( )
Árni Heiðar hefur í nógu að snúast enda rekur hann bónstöð samhliða Siglóvélum sem Siglfirðingar allir kannast við. Ég rakst á Árna þar sem hann var að skjótast milli verka og fékk hann til að staldra nægilega lengi við til að segja mér stutt, en hnitmiðað, frá Siglóvélum ehf.
Athugasemdir