Siglufjörður í vetrarbúningi
sksiglo.is | Útivera | 27.10.2015 | 14:49 | Sæunn Tamar Ásgeirsdóttir | Lestrar 854 | Athugasemdir ( )
Í morgun skartaði Siglufjörður sínu fegursta. Tíðindaritari stóðst ekki mátíð og skellti sér á bæjarröltið með myndavélina meðferðis.

Sigló Hótel & Steini Vigg

Síldarminjasafnið

Höfnin & Sigló Hótel

Sigurborg frá Grundarfirði

Siglufjörður










Athugasemdir