Siglufjarðardeild Rauðakrossins sameinast við akureyrardeild?
sksiglo.is | Almennt | 18.03.2013 | 14:20 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 519 | Athugasemdir ( )
Aðalfundur Siglufjarðardeildar Rauðakross Íslands verður haldinn í kvöld en þar verður meðal annars kynnt tillaga um sameiningu deildarinnar við Akureyrardeild og fleiri aðrar deildir.
Fundurinn verður haldinn klukkan 20:00 í húsnæði deildarinnar við Aðalgötu.
Athugasemdir