Siglufjörður og Monterey
sksiglo.is | Almennt | 28.04.2011 | 11:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 594 | Athugasemdir ( )
Egill Helgason var á ferð um vesturströnd Bandaríkjanna um páskana og skrifar:
Í nútímasamfélagi getur sagan verið mikil verðmæti – eins og sjá má til dæmis á Siglufirði. Um daginn komum við til Monterey sem er eins konar spegilmynd Siglufjarðar.
þarna voru miklar fiskveiðar á árum áður og verksmiðjur þar sem sardínur voru soðnar niður í dósir. Því er lýst í bókum Johns Steinbeck. Nú er þessi iðnaður fyrir bí, en til Monterey streyma ferðamenn í stórum stíl í söfn og búðir sem eru kenndar við Cannery Row – en það var einmitt titillinn á einni bók Steinbecks. Sjá: http://silfuregils.eyjan.is/
Monterey minnir talsvert á Siglufjörð. Í báðum bæjunum lifa minningar um miklar fiskveiðar og fiskvinnslu sem draga ferðamenn að
Í nútímasamfélagi getur sagan verið mikil verðmæti – eins og sjá má til dæmis á Siglufirði. Um daginn komum við til Monterey sem er eins konar spegilmynd Siglufjarðar.
þarna voru miklar fiskveiðar á árum áður og verksmiðjur þar sem sardínur voru soðnar niður í dósir. Því er lýst í bókum Johns Steinbeck. Nú er þessi iðnaður fyrir bí, en til Monterey streyma ferðamenn í stórum stíl í söfn og búðir sem eru kenndar við Cannery Row – en það var einmitt titillinn á einni bók Steinbecks. Sjá: http://silfuregils.eyjan.is/
Monterey minnir talsvert á Siglufjörð. Í báðum bæjunum lifa minningar um miklar fiskveiðar og fiskvinnslu sem draga ferðamenn að
Athugasemdir