Landað úr Sigurbjörgu ÓF-1

Landað úr Sigurbjörgu ÓF-1 Sigurbjörg ÓF-1 kom til hafnar á Siglufirði í gær eftir 22 daga veiðiferð úr norsku lögsögunni þar sem aflinn var um 545

Fréttir

Landað úr Sigurbjörgu ÓF-1

Sigurbjörg ÓF-1 kom til hafnar á Siglufirði í gær eftir 22 daga veiðiferð úr norsku lögsögunni þar sem aflinn var um 545 tonn, að mestu þorskur.

Aflaverðmæti kr. 188 milljónir.

















Venus



Rússneskt herskip



Texti og myndir: GJS
Þrjár síðustu myndir tók Villi skipsstjóri á miðunum norðurfrá.


 




Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst