Landað úr Sigurbjörgu ÓF-1
sksiglo.is | Almennt | 22.02.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 445 | Athugasemdir ( )
Sigurbjörg ÓF-1 kom til hafnar á Siglufirði í gær eftir 22 daga veiðiferð úr norsku lögsögunni þar sem aflinn var um 545 tonn, að mestu þorskur.

Venus

Rússneskt herskip

Texti og myndir: GJS
Þrjár síðustu myndir tók Villi skipsstjóri á miðunum norðurfrá.
Athugasemdir