Makríl landað.
sksiglo.is | Almennt | 12.07.2011 | 09:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 182 | Athugasemdir ( )
Í
gær var um 175 tonnum af makríl og lítilsháttar af síld landað úr
Sigurbjörgu ÓF 1 í Þorlákshöfn. Um hlutalöndun var að ræða, en Sibban
hafði verið 10 daga á veiðum.
Að löndun lokinni var haldið til makrílveiða á ný.



Heimasíða Ramma h/f
Athugasemdir