Sigurjón ţrefaldur Íslandsmeistari

Sigurjón ţrefaldur Íslandsmeistari   Á sunnudaginn tók frjálsíţróttakappinn Sigurjón Sigtryggsson ţátt í Íslandsmóti fatlađra í frjálsum íţróttum en

Fréttir

Sigurjón ţrefaldur Íslandsmeistari

Sigurjón á verđlaunapalli
Sigurjón á verđlaunapalli

 

Á sunnudaginn tók frjálsíţróttakappinn Sigurjón Sigtryggsson ţátt í Íslandsmóti fatlađra í frjálsum íţróttum en mótiđ fór fram í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal í Reykjavík. Sigurjón keppti í fjórum greinum ađ ţessu sinni, í flokki 16-17 ára, og kom heim hlađinn verđlaunum. Hann bar sigur úr býtum í ţremur greinum: 60 metra hlaupi, 200 metra hlaupi og kúluvarpi og varđ annar í langstökki.


Sigurjón hefur tekiđ miklum framförum í hinum ýmsu greinum frjálsra íţrótta undanfarin ár og bćtti fyrri afrek sín verulega á ţessu móti. Hann undirbýr sig nú af kappi fyrir Special Olympics leikana í Aţenu í sumar og árangur hans á ţessu móti sýnir ađ hann er svo sannarlega á réttri leiđ. 




Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst