Sildarævintýrið gekk vel á Siglufirði

Sildarævintýrið gekk vel á Siglufirði Síldarævintýrið á Siglufirði gekk vel. Um fimm þúsund manns voru á staðnum í sól og blíðu, fólk skemmti sér mjög

Fréttir

Sildarævintýrið gekk vel á Siglufirði

Síldarævintýrið á Siglufirði gekk vel. Um fimm þúsund manns voru á staðnum í sól og blíðu, fólk skemmti sér mjög vel undir þeim skemmtiatriðum sem boðið var upp á.

Síldarævintýrinu lauk með bryggjusöng og flugeldasýningu sunnan við Gránu kl. 24:00

Fleiri myndir frá Síldarævintýrinu koma síðar.

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst