Sinawikkonur á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 15.02.2012 | 11:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 592 | Athugasemdir ( )
"Bolludagurinn er skemmtilegasti dagurinn á árinu í bakaríum landsins. Bolludagur er mánudagurinn í föstuinngangi, 7
vikum fyrir páska, en föstuinngangur kallast síðustu þrír dagarnir fyrir
lönguföstu, sem hefst á miðvikudegi með öskudegi."
Sinawikkonur á Siglufirði hafa til margra ára búið til bolluvendi. Foreldrafélag Leikskólans kaupir bolluvendi af þeim og gefur leikskólabörnum, síðan eru bolluvendir til sölu í bakaríinu. Hér eru nokkrar myndir af Sinawikkonum þar sem þær voru samankomnar í Kiwanishúsinu við bolluvendagerð.



Inngangur á texta: Bolludagur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið.
Annar texti og myndir: GJS
Sinawikkonur á Siglufirði hafa til margra ára búið til bolluvendi. Foreldrafélag Leikskólans kaupir bolluvendi af þeim og gefur leikskólabörnum, síðan eru bolluvendir til sölu í bakaríinu. Hér eru nokkrar myndir af Sinawikkonum þar sem þær voru samankomnar í Kiwanishúsinu við bolluvendagerð.
Inngangur á texta: Bolludagur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið.
Annar texti og myndir: GJS
Athugasemdir