Sjóflugvél á Siglufirði

Sjóflugvél á Siglufirði Á Sjómannadaginn kom Arngrímur Jóhannsson flugstjóri til Siglufjarðar á Beaversjóflugvél sinni. Meðan hann fór í kaffi til

Fréttir

Sjóflugvél á Siglufirði

Á Sjómannadaginn kom Arngrímur Jóhannsson flugstjóri til Siglufjarðar á Beaversjóflugvél sinni. Meðan hann fór í kaffi til Valgeirs Sigurðssonar á Hafnarkaffi, var flugvélin fest við ból í inri höfninni. Þetta var ekki óalgeng sjón hér áður fyrr.

Ef þessum ferðum fjölgar hjá Arngrími þarf Valgeir að fá leifi hjá bæjaryfirvöldum til að útbúa smá aðstöðu fyrir flugvélina framan við Hafnarkaffi. Sú aðstaða yrði tekin niður á haustin.







<http://frontpage.simnet.is/sksiglo/> http://frontpage.simnet.is/sksiglo/ Fuglasíða

<https://sites.google.com/site/sksiglo/home>
https://sites.google.com/site/sksiglo/home  Ljósmyndir

Texti: GJS
Myndir: SK

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst