Sjóstangveiðimót á Siglufirði

Sjóstangveiðimót á Siglufirði Sjóstangveiðimót var sett í Allanum á Siglufirði í gærkvöldi. Mótið hefur verið haldið síðustu ár vikuna fyrir

Fréttir

Sjóstangveiðimót á Siglufirði

Hreiðar Jóhannsson tók myndina þegar bátarnir fóru kl. 06:00 í morgun
Hreiðar Jóhannsson tók myndina þegar bátarnir fóru kl. 06:00 í morgun
Sjóstangveiðimót var sett í Allanum á Siglufirði í gærkvöldi. Mótið hefur verið haldið síðustu ár vikuna fyrir Verslunarmannahelgi. Í ár taka 33 keppendur þátt á 9 bátum, og er þetta tveggja daga mót.

Kiwanisklúbburinn Skjöldur hefur á síðustu árum séð um að telja og vikta aflann fyrir Sjósigl. Aflinn í dag var mjög góður. Hér koma myndir frá löndun og talningu í dag.































Kiwanismennirnir Helgi Magnússon og Sigurður Hafliðason



Kiwanismennirnir Sigurjón, Ægir og Skarphéðinn. Það voru ekki allir komnir þegar myndin var tekin af þeim félögum.

Mynd á forsíðu: Hreiðar Jóhannsson

Texti og mynd: GJS



Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst