Skemmtileg og vel gerð síða með örnefnum á Siglufirði og nágrenni
sksiglo.is | Almennt | 08.02.2013 | 12:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 587 | Athugasemdir ( )
Umrædd heimasíða inniheldur örnefni, bæði í texta og myndum, af 27 bæjum í Sigluneshreppi. Þessi vitneskja er unnin uppúr handriti frá Helga Guðmundssyni (1881-1944) af félögum í Örnefnafélaginu Snók.
Einnig er á síðunni inngangur ritaður af Helga.
Vefsíðan snokur.is
Siglufjörður - mynd af vefsíðunni snokur.is
Athugasemdir