Skemmtilegt safn mynda frá Aðalgötu

Skemmtilegt safn mynda frá Aðalgötu Þeir eru fáir, og líklega enginn, sem þekkir Ljósmyndasafn Siglufjarðar jafn vel og Steingrímur Kristinsson en hann

Fréttir

Skemmtilegt safn mynda frá Aðalgötu

2008-03-14-10-55-29_066
2008-03-14-10-55-29_066

Þeir eru fáir, og líklega enginn, sem þekkir Ljósmyndasafn Siglufjarðar jafn vel og Steingrímur Kristinsson en hann hefur nú tekið saman skemmtilegt safn mynda frá Aðalgötu úr Ljósmyndasafninu. 

Í safninu má sjá fjölda mynda allt frá endurbyggingu gamalla húsa, niðurnýðslu þeirra og að krökkum (ungum sem öldnum) að leik við að stökkva fram af byggingum í snjóskafla. Gaman er fyrir okkur að geta notið þekkingar Steingríms á safninu og þeirrar óeigingjörnu vinnu sem hann hefur lagt í uppbyggingu þess gegnum tíðina.

Hér má fara beint inn á samantekt Steingríms úr safninu.

 


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst