Skemmtun Í DAG fyrir íbúa og aðra
sksiglo.is | Almennt | 18.10.2012 | 14:31 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 632 | Athugasemdir ( )
Skemmtun Í DAG fyrir íbúa og aðra
Í DAG fimmtudaginn 18. október klukkan 18:00 verður skemmtun í Tjarnarborg þar sem nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga sýna afraksturinn úr tónlistarbúðum og námi í skapandi skrifum.Nú er um að gera að sjá okkar skapandi fólk! Nokkrar hljómsveitir, skáld og fleiri! Nokkuð sem enginn má missa af. Komið hlustið og njótið - frítt inn!
Athugasemdir