Skemmtun Í DAG fyrir íbúa og aðra

Skemmtun Í DAG fyrir íbúa og aðra Skemmtun Í DAG fyrir íbúa og aðra

Fréttir

Skemmtun Í DAG fyrir íbúa og aðra

Skemmtun Í DAG fyrir íbúa og aðra

Í DAG  fimmtudaginn 18. október klukkan 18:00 verður skemmtun í Tjarnarborg þar sem nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga sýna afraksturinn úr tónlistarbúðum og námi í skapandi skrifum.

Nú er um að gera að sjá okkar skapandi fólk! Nokkrar hljómsveitir, skáld og fleiri! Nokkuð sem enginn má missa af. Komið hlustið og njótið - frítt inn!

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst