Skíðasvæðið á Siglufirði opið
sksiglo.is | Almennt | 01.12.2012 | 12:51 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 481 | Athugasemdir ( )
"Frábært veður og enn betra færi" segir Egill Rögnvaldsson, umsjónarmaður skíðasvæðisins á Siglufirði.
Skíðasvæðið í Skarðsdal Siglufirði verður opið í dag laugardaginn 1. desember frá kl 11-16. Veðrið kl 10:00 SA gola, frost 3 stig og heiðskírt, færið er troðinn nýr snjór mjög gott færi fyrir alla.
Skíðasvæðið í Skarðsdal Siglufirði verður opið í dag laugardaginn 1. desember frá kl 11-16. Veðrið kl 10:00 SA gola, frost 3 stig og heiðskírt, færið er troðinn nýr snjór mjög gott færi fyrir alla.

Athugasemdir