Skíðasvæðið í Skarðsdal 13. apríl

Skíðasvæðið í Skarðsdal 13. apríl Opið í dag frá kl. 10-16, veðrið er mjög gott logn, -2c°, alskýjað en ágætis skyggni, færið er troðinn þurr snjór og

Fréttir

Skíðasvæðið í Skarðsdal 13. apríl

Skíðakappi.
Skíðakappi.
Opið í dag frá kl. 10-16, veðrið er mjög gott logn, -2c°, alskýjað en ágætis skyggni, færið er troðinn þurr snjór og allar brekkur eru klárar. Allar lyftur verða í gangi og er göngubraut í Hólsdalnum. Það fer hér fram í dag svigmót kl 12:00 í stálmasturbrekku og brettamót við neðstu-lyftu kl 13:00.

Fróðleiksmoli dagsins: Lyftur eru búnar að vera opnar í 111 daga frá 2. nóvember.

Velkomin á skíði.

Athugasemdir

15.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst