Skógræktin á Siglufirði

Skógræktin á Siglufirði Töluverð grisjun hefur verið í Skógræktinni í sumar. Þessa dagana er verið að kurla niður greinar og stofna af því sem grisjað var

Fréttir

Skógræktin á Siglufirði

Leyningsfoss
Leyningsfoss
Töluverð grisjun hefur verið í Skógræktinni í sumar. Þessa dagana er verið að kurla niður greinar og stofna af því sem grisjað var á þessu ári, og eru spænirnir notaðir í göngustíga.

Þess má geta að mikill gestagangur hefur verið í Skóginum í sumar.



Hér er verið að kurla niður trjástofna





Spænirnir komnir í poka



Skógræktardagur



Skógræktardagur

Texti og myndir: GJS






Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst