Skólamáltíðir boðnar út í Fjallabyggð
sksiglo.is | Almennt | 04.05.2012 | 13:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 382 | Athugasemdir ( )
Fræðslu- og menningarfulltrúi Fjallabyggðar hefur unnið útboðsgögn vegna
skólamáltíða 2012-2014. Fulltrúa falið að auglýsa útboðin í næstu viku.
Það er ljóst að margir veitingastaðir í Fjallabyggð koma til með að bjóða í.

Ólafsfjörður
Texti: Fundargerð Fræðslunefndar
Myndir: GJS
Það er ljóst að margir veitingastaðir í Fjallabyggð koma til með að bjóða í.
Ólafsfjörður
Texti: Fundargerð Fræðslunefndar
Myndir: GJS
Athugasemdir