Slökkvilið Fjallabyggðar

Slökkvilið Fjallabyggðar Slökkvilið Fjallabyggðar, Siglufjarðarmegin, var með æfingu á laugardaginn þar sem farið var yfir allan búnað og menn liðkuðu sig

Fréttir

Slökkvilið Fjallabyggðar

Æfing á laugardaginn
Æfing á laugardaginn
Slökkvilið Fjallabyggðar, Siglufjarðarmegin, var með æfingu á laugardaginn þar sem farið var yfir allan búnað og menn liðkuðu sig á tækjum. Æfingar eru haldnar reglulega til að mannskapur sé við öllu búinn ef til raunverulegs útkalls kemur.

Slökkviliðið er mjög vel tækjum búið og er eitt fárra liða á landsbyggðinni sem hefur fengið viðurkenningar fyrir vel búið slökkvilið.















Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst