Málţing um verndun, smíđi og nýtingu trébáta
sksiglo.is | Almennt | 05.05.2011 | 18:00 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 229 | Athugasemdir ( )
Málţing um verndun, smíđi og nýtingu trébáta, verđur haldiđ í Víkinni sjóminjasafninu í Reykjavík, föstudaginn 6. maí 2011 kl. 13:00 til 17:00
Örlygur Kristfinnsson, myndlistamađur, hönnuđur og rithöfundur á Siglufirđi, verđur međ erindi hvernig örva má međvitund og skapa betra umhverfi fyrir varđveislu Íslenskra trébáta.
Athugasemdir