Smíđi litla árabátsins lokiđ
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 15.09.2009 | 10:00 | | Lestrar 678 | Athugasemdir ( )
Smíđi bátsins lauk síđastliđin föstudag og er hann nú til sýnis á Torginu. Báturinn er
samvinnuverkefni Síldarminjasafnsins og Bátaverndarmiđstöđvar Gratangen í Norđur Noregi. Verkefniđ byrjađi 6. júlí sl. Björn Lillevoll bátasmiđur og Skúli Thoroddsen trésmiđur safnsins hófust ţá handa ađ smíđa bát međ eyfirska laginu. Fariđ er í öllum ađalatriđum eftir “Bát Soffíu á Nesi” sem smíđađur var í Slippnum á Siglufirđi 1934.
Fyrri hluti ţessa samvinnuverkefnis fór fram í Gratangen síđsumars 2008 ţegar Björn Jónsson og Örlygur Kristfinnsson safnstjóri dvöldu í Gratangen um nokkurra vikna skeiđ viđ smíđi norsks árabáts undir verkstjórn Björns Lillevoll. Fjöldi fólks skođađi bátinn á torginu í gćr og voru allir sammála um ađ ţarna vćri glćsifley á ferđ og handverk gott.



samvinnuverkefni Síldarminjasafnsins og Bátaverndarmiđstöđvar Gratangen í Norđur Noregi. Verkefniđ byrjađi 6. júlí sl. Björn Lillevoll bátasmiđur og Skúli Thoroddsen trésmiđur safnsins hófust ţá handa ađ smíđa bát međ eyfirska laginu. Fariđ er í öllum ađalatriđum eftir “Bát Soffíu á Nesi” sem smíđađur var í Slippnum á Siglufirđi 1934.
Fyrri hluti ţessa samvinnuverkefnis fór fram í Gratangen síđsumars 2008 ţegar Björn Jónsson og Örlygur Kristfinnsson safnstjóri dvöldu í Gratangen um nokkurra vikna skeiđ viđ smíđi norsks árabáts undir verkstjórn Björns Lillevoll. Fjöldi fólks skođađi bátinn á torginu í gćr og voru allir sammála um ađ ţarna vćri glćsifley á ferđ og handverk gott.



Athugasemdir