Snjóflóðahætta á Norðurlandi
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 30.03.2009 | 10:39 | | Lestrar 470 | Athugasemdir ( )
Snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands í samráði við lögreglustjórann á Akureyri hefur ákveðið að setja á óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfirði og Siglufirði.
Heimild: Morgunblaðið
Heimild: Morgunblaðið
Athugasemdir