Snjóflóðavarnir í Hafnarhyrnu

Snjóflóðavarnir í Hafnarhyrnu Byrjað er á bráðabirgðavegi, sem nær upp í Fífladali, en veðurguðirnir eru okkur ekki hliðhollir þessa dagana þar

Fréttir

Snjóflóðavarnir í Hafnarhyrnu

Vegagerð upp í Fífladal
Vegagerð upp í Fífladal

Byrjað er á bráðabirgðavegi, sem nær upp í Fífladali, en veðurguðirnir eru okkur ekki hliðhollir þessa dagana þar sem vegagerðin er ekki unnin í rigningu. Unnið verður að mælingum og rannsóknum í fjallinu.

Vegagerðin og berghreinsunin geta valdið grjóthruni og skapað hættu fyrir gangandi fólk, sem er á ferð ofan við Ríplana. Ekki er talin hætta á að grjót komist yfir garðana, ef það veltur niður hlíðina.



Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst