Snjóflóðavarnir í Hafnarhyrnu
sksiglo.is | Almennt | 27.09.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 730 | Athugasemdir ( )
Byrjað er á bráðabirgðavegi, sem nær upp í Fífladali, en veðurguðirnir eru okkur ekki hliðhollir þessa dagana þar sem vegagerðin er ekki unnin í rigningu. Unnið verður að mælingum og rannsóknum í fjallinu.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir