Snjónum mokað burt
sksiglo.is | Almennt | 19.01.2014 | 14:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 452 | Athugasemdir ( )
Starfsmenn B.Á.S Vélaleigu hafa verið duglegir að hreinsa snjóinn burt
úr bænum upp á síðkastið.
Ég náði nokkrum myndum af því þegar skaflinn sem safnast alltaf upp
á milli Fiskbúðar Siglufjarðar og Ráðhússins var mokaður upp á vörubíl og sturtað beint í sjóinn.






Athugasemdir