Snjónum mokað burt

Snjónum mokað burt Starfsmenn B.Á.S Vélaleigu hafa verið duglegir að hreinsa snjóinn burt úr bænum upp á síðkastið. Ég náði nokkrum myndum af því þegar

Fréttir

Snjónum mokað burt

Starfsmenn B.Á.S Vélaleigu hafa verið duglegir að hreinsa snjóinn burt úr bænum upp á síðkastið.
 
Ég náði nokkrum myndum af því þegar skaflinn sem safnast alltaf upp á milli Fiskbúðar Siglufjarðar og Ráðhússins var mokaður upp á vörubíl og sturtað beint í sjóinn.
 
mokað
 
mokað
 
mokað
 
mokað
 
mokað
 
mokað

Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst