Sólar söngvarar

Sólar söngvarar Á sólardaginn fóru skólabörn úr Grunnskóla Fjallabyggðar og börnin úr Leikskólanum Leikskálum í göngutúr og sungu fyrir gesti og

Fréttir

Sólar söngvarar

Á sólardaginn fóru skólabörn úr Grunnskóla Fjallabyggðar og börnin úr Leikskólanum Leikskálum í göngutúr og sungu fyrir gesti og gangandi.

 
Krakkarnir úr Grunnskólanum stóðu í kirkjutröppunum kl. 12:30 og sungu eins og englar.
 
Fyrr um morguninn sungu börnin í leikskólanum fyrir utan Sparisjóðinn og Apótekið.
 
Svo er verið að vinna í myndbandi með söng barnanna sem kemur líklega inn á morgun.
 
Við eigum vægast sagt glæsilegt ungt fólk í Fjallabyggð
 
leiksóla og skóla sólHér eru Grunnskólabörnin á leiðinni að kirkjutröppunum þar sem sungið var.
 
leiksóla og skóla sólLeikskólabörnin fyrir utan bankann og Apótekið.
 
leiksóla og skóla sólGrunnskólabörnin að syngja.
 
leiksóla og skóla sólLeikskólabörnin að syngja.
 
leikskólinnLeikskólabörnin.
 
leikskólinnAð sjálfsögðu var andlitsmálning í stíl við sólina.
 
JHB_2014.01.30_Þessi var meira en lítið til í að láta taka mynd af sér.
 
leikskólinnSvo voru allir búnir að föndra sólir í tilefni dagsins.
 
 

Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst