Sólar söngvarar
sksiglo.is | Almennt | 30.01.2014 | 15:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 361 | Athugasemdir ( )
Á sólardaginn fóru skólabörn úr Grunnskóla Fjallabyggðar og börnin úr Leikskólanum Leikskálum í göngutúr og sungu fyrir gesti og gangandi.
Krakkarnir úr Grunnskólanum stóðu í kirkjutröppunum kl. 12:30 og
sungu eins og englar.
Fyrr um morguninn sungu börnin í leikskólanum fyrir utan Sparisjóðinn og
Apótekið.
Svo er verið að vinna í myndbandi með söng barnanna sem kemur líklega inn
á morgun.
Við eigum vægast sagt glæsilegt ungt fólk í Fjallabyggð








Athugasemdir