Sólarpönnukökur hjá Sjálfsbjörg
sksiglo.is | Almennt | 27.01.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 656 | Athugasemdir ( )
Sjálfsbjargarfélagar á Siglufirði hafa í fjörtíu ár bakað og selt pönnukökur til fyrirtækja á sólardaginn sem er 28. janúar. Sólin sést á prestssetrinu á Hvanneyri 27. janúar en í bænum 28.
Þessi sala á rjóma og upprúlluðum pönnukökum hefur verið mjög vinsæl hjá fyrirtækjum í bænum og nú í Fjallabyggð.





Texti og myndir: GJS
Þessi sala á rjóma og upprúlluðum pönnukökum hefur verið mjög vinsæl hjá fyrirtækjum í bænum og nú í Fjallabyggð.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir