Sólarpönnukökur hjá Sjálfsbjörg

Sólarpönnukökur hjá Sjálfsbjörg Sjálfsbjargarfélagar á Siglufirði hafa í fjörtíu ár bakað og selt pönnukökur til fyrirtækja á sólardaginn sem er 28.

Fréttir

Sólarpönnukökur hjá Sjálfsbjörg

Sjálfsbjargarfélagar á Siglufirði hafa í fjörtíu ár bakað og selt pönnukökur til fyrirtækja á sólardaginn sem er 28. janúar. Sólin sést á prestssetrinu á Hvanneyri 27. janúar en í bænum 28.

Þessi sala á rjóma og upprúlluðum pönnukökum hefur verið mjög vinsæl hjá fyrirtækjum í bænum og nú í Fjallabyggð.











Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst