Sólin er mćtt á Sigló
sksiglo.is | Almennt | 29.01.2014 | 14:10 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 329 | Athugasemdir ( )
Fyrstu sólargeislar ársins baða Siglfirðinga í dag. Það er kanski ekki alveg bikiní og stuttbuxnaveður en sú gula er allavega mætt á svæðið.
Athugasemdir