Söngleikurinn Ást hjá Leikfélagi Húsavíkur

Söngleikurinn Ást hjá Leikfélagi Húsavíkur Senn líđur ađ frumsýningu á Söngleiknum Ást hjá Leikfélagi Húsavíkur - verđa dyr leikhússins opnađar upp á

Fréttir

Söngleikurinn Ást hjá Leikfélagi Húsavíkur

Senn líđur ađ frumsýningu á Söngleiknum Ást hjá Leikfélagi Húsavíkur - verđa dyr leikhússins opnađar upp á gátt ţann 24 nóvember nćstkomandi og munu ţá frumsýningargestir fá ađ kynnast Sigurjóni, Pétri og Tótu, Sigurlaugu og Bárđi og öllum öđrum vistmönnum elliheimilisins, sem fćr ađ reyna ástina, ţegar Nína birtist allt í einu á sjónarsviđinu ásamt Friđberti, syni sínum.

Ađ ógleymdri hjúkrunarkonunni Kamillu, sem rćđur ríkjum á elliheimilinu!

Alls stíga um tuttugu leikarar á sviđ auk ţriggja manna hljómsveitar.


Leikfélag Húsavíkur vill međ sýningu sinni á Söngleiknum Ást hvetja landsmenn alla til ađ koma til Húsavíkur og kynnast höfuđborg ástarinnar af eigin raun - međ ţví ađ sjá Söngleikinn Ást og njóta ferđa, gistingar og góđs matar ađ auki hjá samvinnuađilum Leikfélagsins.

Mun ţetta vera í fyrsta sinn á Íslandi, sem áhugaleikfélag hrindir af stađ svo stóru samvinnuverkefni.Athugasemdir

23.júní 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst