Spari-grillið á torginu

Spari-grillið á torginu Ég bað hana Ólöfu mína að stökkva út með myndavélina og smella af nokkrum myndum á torginu síðastliðinn þriðjudag þar starfsmenn

Fréttir

Spari-grillið á torginu

Ég bað hana Ólöfu mína að stökkva út með myndavélina og smella af nokkrum myndum á torginu síðastliðinn þriðjudag þar starfsmenn Sparisjóðs Siglufjarðar voru að grilla fyrir gesti og gangandi.

Og auðvitað þurfti hún að hitta á mig þar, og ég rétt sisvona skaust á torgið til að fá mér nokkrar pylsur(ég hélt að hún væri löngu farin heim).

Sparisjóðurinn bauð til veislu og hvergi var til sparað í pylsum, svala, steiktum lauk, tómatsósu og sinnepi.

Ólöf tók fullt af myndum sem hana langaði endilega að deila með ykkur.

sparigrill

sparigrill

sparigrill

sparigrill

sparigrill

sparigrill

Og svo miklu meira af myndum hér


Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst