Spóka sig í görðunum á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 14.09.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 630 | Athugasemdir ( )
Nokkrar kindur spókuðu sig í görðunum í norðurbænum um síðustu helgi. Það hefur verið árviss viðburður á þessum árstíma að sauðfé kemur til byggða þegar nær dregur göngum, ekki síst þegar veðurfar er eins og það er þessa dagana.
Þetta hefur ekkert með það að segja þótt búfjárhald hafi verið leyft í Fjallabyggð. Áður en það var leyft komu um 250-300 fjár í réttina við haustgöngur.


Texti og myndir: GJS
Þetta hefur ekkert með það að segja þótt búfjárhald hafi verið leyft í Fjallabyggð. Áður en það var leyft komu um 250-300 fjár í réttina við haustgöngur.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir