SR Vélaverkstæði og Skaginn hf Akranesi
sksiglo.is | Almennt | 09.05.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 551 | Athugasemdir ( )
Þessa dagana er verið að lesta treilera með þann búnað sem smíðaður var hjá SR og JE út með Norrænu til Færeyjar.
SR Vélaverkstæði gerði samning við Skagann hf Akranesi, en þeir eru með uppsjávarfrystihús í smíðum fyrir Færeyjar.
SR Vélaverkstæði tekur hluta af því verkefni og smíðar það allt hér, og setur það svo upp í Færeyjum.


Texti og myndir: GJS
SR Vélaverkstæði gerði samning við Skagann hf Akranesi, en þeir eru með uppsjávarfrystihús í smíðum fyrir Færeyjar.
SR Vélaverkstæði tekur hluta af því verkefni og smíðar það allt hér, og setur það svo upp í Færeyjum.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir