Staða húsvarðar við Grunnskólann á Siglufirði

Staða húsvarðar við Grunnskólann á Siglufirði Ráðið hefur verið í stöðu húsvarðar í Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði. Hafþór Kolbeinsson var ráðinn

Fréttir

Staða húsvarðar við Grunnskólann á Siglufirði

Hafþór Kolbeinsson við vinnu á Ráðhústorginu
Hafþór Kolbeinsson við vinnu á Ráðhústorginu

Ráðið  hefur verið í stöðu húsvarðar í Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði. Hafþór Kolbeinsson var ráðinn nýr húsvörður við skólann.

Hafþór hefur verið farsæll starfsmaður bæjarins um árabil og Siglfirðingum að góðu kunnur.
 
Þeir sem sóttu um stöðuna voru:
Gunnar Ásgrímur Ragnarsson
Hafþór Kolbeinsson
Kolbeinn Engilbertsson
Ólafur Gunnarsson
Páll Kristinsson
Sigurjón Pálsson
Sturlaugur Kristjánsson
Þorvaldur Hreinsson


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst