STĆRSTA SÍLD VERALDAR ?

STĆRSTA SÍLD VERALDAR ? Hvar er hún geymd núna ? Einhver sem veit meira ? Stćrsta síldin sem veiđst hefur í veröldinni, allt frá ţeim tíma er menn

Fréttir

STĆRSTA SÍLD VERALDAR ?

SÍLD, Silfur hafsins.(clupea harengus)
SÍLD, Silfur hafsins.(clupea harengus)

Hvar er hún geymd núna ? Einhver sem veit meira ?

1955: Stćrsta síld veraldar

Stćrsta síldin sem veiđst hefur í veröldinni, allt frá ţeim tíma er menn tóku fyrst ađ stunda síldveiđar í upphafi vega, veiddist á Sléttugrunni í fyrradag.

Risasíld ţessi var ″46,3 sentimetrar ađ lengd og 710 gr. ađ ţyngd,″ segir í Morgunblađinu 29. júlí 1955.

Ţađ var Hrafn Sveinbjarnarson sem fékk síldina í allgóđu kasti og fór međ aflann til Siglufjarđar.

Ţar var úrskurđađ ađ síldin vćri tíu ára gömul og alíslensk ađ uppruna. „

Var síldin látin ţegar í stađ í formalín og geymd til frekari rannsókna.

Texti  og mynd: Lánađ frá Síldarminjasafni Íslands.

Sjá nánar hér:  Síldarmolar - eftir Jónas Ragnarsson

Rolandsbrakki og bátur Soffíu á Nesi

Myndir: Síldarmynd lánuđ frá heimasíđu Síldarminjasafnsins, speglun viđ Rolandsbrakka: Jón Ólafur Björgvinsson

Texti: Jónas Ragnarsson og NB


Athugasemdir

16.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst