Starf í þjónustumiðstöð Fjallabyggðar
sksiglo.is | Almennt | 06.02.2013 | 20:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 1114 | Athugasemdir ( )
Um miðjan janúar síðastliðinn auglýsti Fjallabyggð eftir áhugasömum einstaklingi til að sinna starfi í þjónustumiðstöð.
Í fundargerð Bæjarráðs Fjallabyggðar 5. febrúar s.l. kemur fram m.a. að Sigurjón Pálsson hefur verið ráðinn í starfið.
Aðrir umsækjendur voru:
Baldur Ævar Baldursson
Gunnar Ásgrímur Ragnarsson
Kolbeinn G. Engilbertsson
Torfi Guðmundsson og
Þorvaldur Hreinsson.
Athugasemdir