Starf í þjónustumiðstöð Fjallabyggðar

Starf í þjónustumiðstöð Fjallabyggðar Um miðjan janúar síðastliðinn auglýsti Fjallabyggð eftir áhugasömum einstaklingi til að sinna starfi í

Fréttir

Starf í þjónustumiðstöð Fjallabyggðar

Sigurjón Pálsson
Sigurjón Pálsson

Um miðjan janúar síðastliðinn auglýsti Fjallabyggð eftir áhugasömum einstaklingi til að sinna starfi í þjónustumiðstöð.

Í fundargerð Bæjarráðs Fjallabyggðar 5. febrúar s.l. kemur fram m.a. að Sigurjón Pálsson hefur verið ráðinn í starfið.

Aðrir umsækjendur voru:
Baldur Ævar Baldursson
Gunnar Ásgrímur Ragnarsson
Kolbeinn G. Engilbertsson
Torfi Guðmundsson og
Þorvaldur Hreinsson.


Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst