Steingrímur með nýjar myndir
sksiglo.is | Almennt | 29.06.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 566 | Athugasemdir ( )
Steingrímur Kristinsson hefur verið að setja inn á nýja síðu sína nýjar myndir. Allar þessar myndir og þúsundir annarra sem hann hefur tekið síðustu árin, fara að sjálfsögðu til Ljósmyndasafnsins að lokum.
Tengill hérna https://plus.google.com/photos/110606989995574279809/albums/5757334800762379185?authkey=CK_T7orCzLvUgwE
Og til síðunnar sjálfrar: https://sites.google.com/site/sksiglo/home sem vísar á fleira.
Mynd á forsíðu: GJS
Athugasemdir