Slysalaus áramót

Slysalaus áramót Að sögn lögreglunnar í Fjallabyggð gengu áramótin ágætlega fyrir sig bæði á Siglufirði og Ólafsfirði. Ölvun og pústrar voru að vísu

Fréttir

Slysalaus áramót

Að sögn lögreglunnar í Fjallabyggð gengu áramótin ágætlega fyrir sig bæði á Siglufirði og Ólafsfirði.
Ölvun og pústrar voru að vísu nokkrir, en ekki alvarlegir, og eitt rúðubrot var tilkynnt til lögreglu frá Allanum.
En það má  telja nokkuð gott miðað við fjöldann á Pallaballinum sem var 400-500 manns.


Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst