Strandblakmót í dag föstudaginn 19. júlí
sksiglo.is | Almennt | 19.07.2013 | 13:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 240 | Athugasemdir ( )
Það verður örugglega alveg dúndrandi stemming á strandblakmótinu á Rauðku túninu í dag.
Strandblakmótið er
í dag föstudaginn 19. júlí
Byrjað verður kl 17:00 (ef einhver er að
vinna lengur þá látið vita og skipuleggjum leikjaniðurröðun út frá því).
Dregið verður í
pör: Strákur-Stelpa eða Stelpa-Stelpa.
Stráning hjá Önnur
Maríu og Óskari.
Gjald: 1.000.- pr einstakling.
Spá:
Logn-Heiðskýrt-16°-Stuð-Stemmning-Tilþrif
Ath!! Gert verður hlé
á mótinu á meðan tónleikar Húna fara fram.
Athugasemdir