Strandblakmót í dag föstudaginn 19. júlí

Strandblakmót í dag föstudaginn 19. júlí Það verður örugglega alveg dúndrandi stemming á strandblakmótinu á Rauðku túninu.

Fréttir

Strandblakmót í dag föstudaginn 19. júlí

Það verður örugglega alveg dúndrandi stemming á strandblakmótinu á Rauðku túninu í dag.
 
Strandblakmótið er í dag föstudaginn 19. júlí 

Byrjað verður kl 17:00 (ef einhver er að vinna lengur þá látið vita og skipuleggjum leikjaniðurröðun út frá því).

Dregið verður í pör: Strákur-Stelpa eða Stelpa-Stelpa.

Stráning hjá Önnur Maríu og Óskari.

Gjald: 1.000.- pr einstakling.

Spá: Logn-Heiðskýrt-16°-Stuð-Stemmning-Tilþrif

Ath!! Gert verður hlé á mótinu á meðan tónleikar Húna fara fram.

Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst