STRANDBLAKSMÓT RAUĐKU
Mótiđ fer fram laugardaginn 01.ágúst og hefst kl 11:00.
Tveir og tveir eru saman í liđi og ţátttökugjaldiđ er 5.000.- pr liđ. Keppt verđur í kvenna- og karlaflokki og verđur deildarskipt. Karlarnir munu byrja kl 11:00 en konurnar strax og karlarnir eru búnir.
Glćsilegir vinningar eru fyrir efstu sćtin ásamt happdrćtti í lok mótsins ţar sem allir ţátttakendur geta unniđ flotta vinninga.
Viđ hvetjum alla til ađ láta slag standa og skrá sig á mótiđ.
Skráningu lýkur kl 15:00 föstudaginn 31.júlí en skráning fer fram hjá Óskari (848-6726 eđa oskar@mtr.is).
Athugasemdir