Strandblaksmót Rauðku

Strandblaksmót Rauðku Laugardaginn 30.júlí fór fram fyrsta opinbera strandblaksmótið á nýja strandblaksvellinum á Sigló. Mótið fór fram í blíðskaparveðri

Fréttir

Strandblaksmót Rauðku

Keppendur í Strandblaki
Keppendur í Strandblaki
Laugardaginn 30.júlí fór fram fyrsta opinbera strandblaksmótið á nýja strandblaksvellinum á Sigló. Mótið fór fram í blíðskaparveðri og mættu níu lið til leiks (8 kvennalið og 1 karlalið).

Keppnin var æsispennandi en að lokum sigruðu Anna María og Rósa. Öll liðin sem tóku þátt fengu glæsileg verðlaun í lokin og viljum við þakka þeim fyrirtækjum bæjarins sem studdu okkur. Kveðj Strandblaksnefndin.







Kveðja, Óskar


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst