Strandblaksmót Rauðku
sksiglo.is | Almennt | 04.08.2011 | 20:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 642 | Athugasemdir ( )
Laugardaginn 30.júlí fór fram fyrsta opinbera strandblaksmótið á nýja strandblaksvellinum á Sigló. Mótið fór fram í blíðskaparveðri og mættu níu lið til leiks (8 kvennalið og 1 karlalið).
Keppnin var æsispennandi en að lokum sigruðu Anna María og Rósa. Öll liðin sem tóku þátt fengu glæsileg verðlaun í lokin og viljum við þakka þeim fyrirtækjum bæjarins sem studdu okkur. Kveðj Strandblaksnefndin.



Kveðja, Óskar
Keppnin var æsispennandi en að lokum sigruðu Anna María og Rósa. Öll liðin sem tóku þátt fengu glæsileg verðlaun í lokin og viljum við þakka þeim fyrirtækjum bæjarins sem studdu okkur. Kveðj Strandblaksnefndin.



Kveðja, Óskar
Athugasemdir