Strandmenningarhátíð á Húsavík

Strandmenningarhátíð á Húsavík Í dag fimmtudag 21. júlí kl. 13:00 kemur til Siglufjarðar Húni ll í tilefni hátíðarinnar Sail Húsavík. Boðið var upp á

Fréttir

Strandmenningarhátíð á Húsavík

Húsavíkurhöfn
Húsavíkurhöfn
Í dag fimmtudag 21. júlí kl. 13:00 kemur til Siglufjarðar Húni ll í tilefni hátíðarinnar Sail Húsavík. Boðið var upp á sérstaka strandmenningaferð frá Húsavík til Siglufjarðar þar sem gestum gefst rækifæri á að kynnast öllu því besta sem síldarbærinn hefur upp á að bjóð.

Tekið á móti Húna ll og gestir leiddir um bæinn. Síldarminjasafnið skoðað og boðið upp á lifandi sýningu um síldarsöltun. Boðið verður upp á kaffi á veitingastaðnum Rauðku sem er staðsettur við bátahöfnina Síðan liggur leiðin á Þjóðlagasetur, gengið um Aðalgötuna og síldarsagan rifjuð upp.

Að lokum verður borðaður kvöldverður á veitingastaðnum Rauðku, og söngskemtun með Stúlla og Gómunum.

Nokkrar myndir frá Húsavíkurhöfn sem fréttaritari tók í gær.














Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst