Sumariđ 49

Sumariđ 49 Leó Óla sendi mér ţessa skemmtilegu frétt sem birtist í Morgunblađinu ţann 11. júní 1949 Eins og sést á myndinni er veriđ ađ nota jarđýtu til

Fréttir

Sumariđ 49

Leó Óla sendi mér ţessa skemmtilegu frétt sem birtist í Morgunblađinu ţann 11. júní 1949
 
Eins og sést á myndinni er veriđ ađ nota jarđýtu til ađ ryđja snjó af götum bćjarins ţann 1. júní.
 
Ţađ mundi líklega eitthvađ heyrast í Siglfirđingum í dag ef ţetta vćri svona.
 
Ţađ er nánast búin ađ vera sól og virkilega gott veđur á Sigló ţađ sem af er sumri. Ţó komu hér líklega 2 rigningardagar og strax á fyrsta sólarlausa deginum heyrđi ég einhvern segja "jesús minn, ćtli ţađ eigi bara ađ vera rigning í ALLT sumar hérna eđa hvađ???" . Líklega hefđi ţessi ađili sem sagđi ţetta bara veriđ lagđur akút inn á geđdeild ef snjórinn hefđi veriđ svona í bćnum ţann 1. júní í ár.
 
En allavega getum viđ ekki kvartađ yfir sumrinu ţađ sem af er og hugsanlega koma einhverjir nokkrir rigningardropar seinna í sumar, ja eđa á morgun eđa hinn.
 
Hér fyrir neđan er svo fréttin úr Morgunblađinu sem birtist 11. júní 1949
 
sumariđ 49

Athugasemdir

23.júlí 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst